mánudagur, janúar 31, 2005

Skrapp til Köben rett eins og Inga, var mikid fjor. Fer svo aftur til Köben naestu helgi a torrablot. Ta verdur nu etid og drukkid eins og sannur Islendingur. Hakallinn er alltaf godur og audvitad islenska brennivinid...iskalt.

Eddie, eg er natturulega med ibud sem tu getur fengid ad gista i en ta tarf ad redda dynu tvi tad er bara eitt rum. Eg held ad vid reynum ekkert ad sofa saman aftur, tad gaeti haft hörmulegar afleidingar i för med ser. Annars eru farfuglaheimili i Lundi sem eru ekki dyr ef tu vilt tad frekar. Sja upplysingar um vandrarhem: http://www.lund.se/templates/Page____735.aspx
Hvad ertu annars ad fara ad gera i Lundi?

BT

Engin ummæli: