mánudagur, janúar 17, 2005

Hej

Eg er i Lundi sem er mjog fin stadsetning, er ca. klukkutima i lest til Köben. Tek tvo kursa sem dekka valid i umhverfisnaminu sem eg er i vid HI tannig ad eg er skiptistudent. Byrja nuna i framhaldskursi i GIS og tek sidan kurs i fjarkonnun fra 31. mars til 5. juni. Tad eru allir ad sjalfsogdu velkomnir i heimsokn til Lundar, tetta er mjog notalegur baer ca 100.000 manns en med smabaearbrag. Baerinn er mjog gamall herna er t.d. flaggskipid domkirkja sem var byggd fra 1060 til 1160. Midbaerinn er vida upprunalegur og sumar gotur eins og taer voru fyrir 300 arum sidan. Sidan er tessi fina itrottaadstada i 10 min gongufaeri fra ibudinni sem eg aetla ad nota til ad koma mer i gott form.
Kvedja,
BT

Engin ummæli: