mánudagur, janúar 31, 2005

MIG LANGAR A ÞORRABL'OT!!!! oh ég er einn af þessum örfáu Íslendingum sem elska þorramat og það er bara ekkert andsk. þorrablót sem mér er boðið á eða ég veit um og get troðið mér að í... ég er gráti næst!

Lundur er ráðstefna landfræðinga á norðulöndum: http://www.ngm.cc .... svo er Félag landfræðinga með bjórkvöld á póstbarnum á lördag... allavega athuga með vandrarhjem í Sverige, ég er með eina local í málinu líka, og svo gæti flækt mál að ég smygla sennilega einum 12 ára með í handfarangri...


Engin ummæli: