þriðjudagur, apríl 26, 2005

Mér finnst að mojito sé nauðsynlegur.... og mojitoskálar eru mjög góðar í slíka blöndun! Strawberry daquiri er líka góður... ég á meira að segja uppskrift af einum slíkum óáfengum handa þér Stebba mín!

Fylgifiskar? Tja, Hrafnkell verður ekkert dreginn með, hann fær bara að vera í Brussel að vinna fyrir okkur, og Kjartan fær sko að vera í pössun hjá ömmu og afa alveg fram á mánudagsmorgun!!!!

Virgin Strawberry Daquiri:
1 oz fresh lime juice
3 oz frozen strawberries (or fresh)
1 teaspoon sugar
cracked ice

Fill a blender with cracked ice. Add lime juice, strawberries and sugar. Blend until smoot, then pour into a chilled glass. Garnish with an extra strawberry (if you have one).

Hei... það er líka hérna óáfeng pina colada....

Pina Colada
2 oz coconut milk
1 1/2 oz crushed pineapple
1 oz pineapple juice
1/4 cup crushed ice
Brown sugar to taste (1 tbs)

Put all the ingredients into a blender and blend until smooth (about 30 sec). Pour into chilled glass. Garnish with a pineapple wedge or a maraschino cherry.

Jumm...

En á ekki örugglega einhver uppskrift af ÁFENGUM kokteilum? Ég held ég kunni að gera mojito ennþá....

Engin ummæli: