miðvikudagur, febrúar 16, 2005

Styð það, held það væri ágætt að fastsetja dagssetningu, þá geta allir tekið hana frá í dagatalinu. Ég ætla að reyna að vera yfir 2 helgar svo ég nái nú að sjá sem flesta og ég hugsa að fyrri helgin yrði betri kostur. Líklega færi ég heim á sunnudegi. Engar endanlegar dagssetningar eru ákveðnar, það fer eiginlega allt eftir mömmu og hennar námi. Get eiginlega ekki verið að koma fyrr en hún er búin að klára lokaverkefnið sitt. Svo tímasetningin er ekki fyrr en eftir miðjan apríl, hugsanlega lok apríl - byrjun maí! Þú getur því rólegur farið á árshátíð Böddi!
Þetta gætu verið 22., 23. apríl, 29. eða 30. apríl! Hvort viljið þið föstudags eða laugardagskvöld?

Engin ummæli: