Jæja er ekkert að frétta í jólamánuðinum, allir uppteknir í jólagjafainnkaupum... Jæja nú er ég búinn að vera í útiseríuskreytingum, hef greinilega flutt í götu þar sem jólaskreytingar eru íþrótt og ég hef ákveðið að taka þátt í kapphlaupinu. Það eru sennilega 7-8 metrar upp í hæsta punkt á þakinu þannig að þetta þýðir talsverða lífshættu meðan þessu er komið fyrir.
Ég þarf endilega að fara að halda innflutningspartí fyrir ykkur. Einhver óskadagsetning??
miðvikudagur, desember 06, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli