Sæl, takk fyrir síðast !
Ég var að búa til myndasíðu fyrir okkur til að rifja upp stemmningu liðinna tíma, það er linkur kominn undir "Kúbutenglar"... ég setti inn myndir frá bústaðarferð 2001, marta þú kannski svo hendir á mig myndunum úr bústað um helgina og ég get þá bætt þeim inn. Einnig geturu svo sem gert það sjálf, ég sendi ykkur í pósti í dag user name og lykilorð ! Þá geta allir sett inn myndir, t.d. frá kúbuferðinni '99, öðrum kúbukvöldum o.fl.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli