föstudagur, nóvember 26, 2004


Samvkvæmt upplýsingum á vef Vegagerðinnar þá er allt greiðfært þannig að lítið til fyrirstöðu að fara á öðrum bíl þó sumardekkin séu undir, að því gefnu að bíllin sé í góðu lagi að öðru leyti.
Já Hildur þetta er í Brekkuskógi og erum við ekki að reikna með að vera komin í bústaðinn ekki mikið seinna en kl. 17 ? Posted by Hello

Engin ummæli: