Þröngt sitja sáttir!
Er enginn annar sem getur verið á bíl nema Frú Stefanía?
Það eina sem við þurfum að koma með (fyrir utan góða skapið og eitthvað til að borða og drekka) er handklæði, WC-pappír, handsápa, viskustykki og sængurver - það eiga að vera sængur fyrir allt að 8 manns í kofanum. Allt annað nauðsynlegt á að vera til staðar, meira að segja á að vera þeytari fyrir kokkteilana !
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli