fimmtudagur, nóvember 25, 2004

...er ekki óvirðing við lambalærið úr Landeyjunum að kalla það sjálfdauðu landeyjarrolluna??

Mín helgi verður sko ekki rólegri kantinum. Mamma er að fljúga í bæinn í hádeginu á morgun og þá verður sko VERSLAÐ!! og bakað og föndrað og eldað og margt margt margt MARGT fleira ef ég þekki mömmu rétt. Við ætlum að nýta okkur þessa heimsókn og kíkja á jólahlaðborð á Hereford á laugardagskvöldið. Ég þarf örugglega að rúnta á milli og gefa Tinnu að drekka því hún er hætt að taka pelann og vill bara mig. S.s. ekki einu sinni rauðvín með jólasteikinni :(

Engin ummæli: