mánudagur, nóvember 29, 2004

Elsku vinir! Takk fyrir magnað kvöld í bústað, æðislegan pott og stórkostlegt lamb úr Landeyjum. Myndirnar tala sýnu máli og vill ég benda á að Roy er enn í Brekkuskógi og verður vonandi um ókominn ár...allavega til næsta árs. Eins og ég lofaði er uppgjör hér, námundað og lauslega reiknað. Ef ég gleymi einhverju endilega láta mig vita!

Inn var lagt:
Stebba: 12.000 (sem deilist á 5) = 2400
Eddie: 7000 (sem deilist á 5) = 1400

Þannig að millifærslur eru:
Stebba fær:
2400 frá Mörtu
2400 frá BT
2400 frá Lover
1000 frá Eddie

Eddie fær:
1400 frá Mörtu
1400 frá BT

Bústaður er uppgerður!
Hildur drakk ekki og færði okkur lamb svo við bara sleppum henni!

Minns er 0137-26-28036 Kt: 280376-3029
Stebba??

Luv!

Eddie

Engin ummæli: