mánudagur, apríl 11, 2005
Við vorum að panta okkur ferð út í sumar :) .... eða í haust réttara sagt .. 30. ágúst. Við ætlum að fljúga til Frankfurt með vinafjölskyldu okkar Garðari, Sigrúnu og Emmu. Þar hittum við Tryggva og Björt kærustuna hans. Svo ætlum við að finna okkur einhvern stað í S-Þýskalandi, Austurríki eða N-Ítalíu til að slaka á í 10 daga. Hugmyndin er að leigja hús/bústað einhversstaðar á þessum slóðum, helst einhversstaðar uppí sveit eða rólegum stað þar sem við getum verið öll saman, 6 fullorðnir og 3 börn. Hefur einhver ykkar hugmyndir?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli