laugardagur, apríl 09, 2005
Líst feyki vel á jamaíka þemað... sjálfur fór ég til Jamíka vorið 1996 í útskriftarferð Versló nemenda, rosa gaman en allt öðruvísi upplifun heldur en Kúbu ferðin okkar 1999. Á Jamaíka lá maður bara á ströndinni og í rólegheitum í 2 vikur á sínu strandhóteli og lítið var um ferðalög og fleira skemmtilegt. Rommið var fljótandi og stemmning rosalega afslöppuð, full afslöppuð stundum - held að þeir heimamenn reykji sumir of mikið af Ganzja. Sjálfur prófaði ég það ekki, en lyktin af þessu algjör viðbjóður, eitthvað Hasslegt við það allt ! Man að bjórinn þeirra, Red Stripe, var mjög góður - örugglega ekki til í ríkinu, en kokkteilum var maður lítið í, eflaust svipað og á Kúbu, Ærí man....
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli