mánudagur, apríl 11, 2005

Var víst búin að lofa að fara að pikka inn uppskriftirnar af þessum jamaíka réttum sem ég rakst á um daginn. Busy busy í dag, kemur síðar.

Inga, Móseldalurinn er geggjað svæði, voða notó. Örugglega hægt að finna hús til að leigja þar, prufið bara að leita á netinu. Svo veit ég að N-Ítalía er líka geggjuð, t.d. öll vötnin, Como, o.fl. Eflaust dýrt við Como en það eru sveitir þarna sem eru mun ódýrari. Enn og aftur borgar sig bara að leita á netinu. Með Austurríki vísa ég á Stebbu!!!

Fann m.a. þetta á netinu:
http://www.vacationhouses.com/index1.asp

http://www.vacationvillas.net/index.cfm

http://www.accommodix.com/index.asp

http://www.holiday-rentals.com/

Góða skemmtun að leita!

Engin ummæli: