fimmtudagur, apríl 07, 2005

Já verðurðu í lestinni. Ég hjóla fram hjá henni á hverjum degi (er í 10 mín göngufjarlægð frá íbúðinni minni). Hélt nú lengi að þetta væri ónýt lest sem hefði dagað þarna uppi, en svo sá ég glitta í farfuglaheimilismerki í gegnum rykið. Þú hlýtur að fá þetta á mjög sanngjörnu verði.

BT

Engin ummæli: