föstudagur, mars 11, 2005

Voðalegar hryllings sögur eru þetta veik börn bæði á geði og líkama sem éta orku foreldranna, ég er að tala við bumbuna og gera henni ljóst að öll ólæti verða ekki liðin!! Allavega fréttir. Ég er fluttur á 3. hæð Odda og horfi nú yfir flugvöllinn og sé félaga mi´na lenda og taka á loft... voða fínt. Hef fengið samning til 3 ára hér en veit svo sem ekki við hvað nákvæmlega, er að vinna helling við kennslu og svo verð ég með kynningu næsta föstudag á ársfundi félags landfræðinga eins og Marta og Stebba...allir að mæta það er kokteill á eftir og djamm... svo var mín kona að stækka fyrirtækið um helming Matstofa Vesturbæjar, Þjóðminjasafn og Þjóðarbókhlaða er nú allt undir sama hattinum...slatti að gera og konan að vinna sig í gröfina með barni og allt. Ég er nú búin að segja nóg og stopp og vinn hádegi, kvöld og helgar í því að átta mig á hvar megi bæta ferlið, þetta þarf allsekki að vera svona og málið er náttúrulega að redda ákveðnum hlutum sem aular úti í bæ eru bara að slóra með...fer ekki nánar útí það en bara afar mikið að gera núna...hitting næsta föstudag, og eða endaðan apríl ... bara líka...

Engin ummæli: