fimmtudagur, mars 31, 2005

Ekki spurning Stebba að við myndum öll mæta á aðalfund og styðja ykkur í stjórn FL.... um að gera að fá ferskt fólk þarna inn !
Mér finnst vanta meira líf í landfræðinga félagið. Allt í góðu með að halda ráðstefnur og soleis öðru hvoru en væri fínt að bjóða líka upp t.d. fræðsluferðir, heimasíðan mætti alveg ganga í endurnýjun lífdaga, félagaskráin má uppfærast (hvað eru landfræðingar að gera í dag) o.fl.
Stebbu og co. í stjórn FL !!

Engin ummæli: