föstudagur, desember 31, 2004

Gleðileg jól og eigiði gott nýtt ár elskurnar. Ótrúlega margt búið að gerast hjá okkur; nokkur íbúðakaup, nokkur börn og óléttur, trúlofun og gifting :) Takk fyrir gömlu árin og ég hlakka mikið til að hitta ykkur á nýja árinu.

Engin ummæli: