fimmtudagur, desember 30, 2004


Óska ykkur öllum gleðilegs nýs árs og þakka fyrir skemmtilegu stundirnar á þessu brátt liðna ári ! Megi þær endilega vera allavega jafn skemmtilegar árið 2005. Ef þið hafið ekkert planað á gamlársnótt þá verður opið hús hjá okkur Hildi frá og með miðnætti í Frostafold 2 - party on... fram til morguns býst ég við !! Posted by Hello

Engin ummæli: