Gleymdi einhver sundfötum í bústað um daginn? Ég var að fá miður skemmtilegt símtal frá BHM þar sem sá næsti í bústað eftir okkur hafði víst kvartað yfir slæmum frágangi (illa vaskað upp, potturinn skítugur, sandur á gólfi o.fl ?!?!). Sem betur fer var ákveðið að rukka okkur ekki um þrifgjald að þessu sinni en ég beðinn um að taka þetta til athugunar ! Látið mig vita ef þið saknið sundfata, það verður hægt að nálgast þau á skrifstofu BHM bráðlega.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli