mánudagur, desember 06, 2004
Gaman að lesa þessar pælingar ykkar síðustu daga :)
Inga láttu bara vaða, við hlustum... hérna er mynd af perlu g-streng sem ég fann á netinu fyrir okkur þá forvitnu ;))
Ég skora á alla að skanna inn nokkrar góða myndir frá kúbuferðinni 1999 og setja á myndasíðuna, sem og aðrar myndir sem eru til frá þeim fjölmörgu kúbu-hittingum sem við höfum haldið !
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli