fimmtudagur, september 02, 2004

vá maður, það er aldeilis að vefurinn okkar tók kipp... og fullt af fréttum. Velkomin Inga, gaman að fá þig hingað. Til hamingju með stöðuna Eddi, það verður frábært að fá þig heim, kúbudjömmin verða örugglega oftar þegar þú ert komin heim :) og Stebba, líst vel á íbúðakaupin, þetta lítur ekkert smá vel út.

Mig langar með til Gústu, þið verðið að taka mig með!! Og svo finnst mér líka alveg komin tími á stelpukvöld (kaffihúsaferð eða rólóferð með grislingana), helst á meðan Ella er heima (sorry strákar :)). Veit ekki enn hvort ég kemst í afmæli en reyni.


Engin ummæli: