Sonur minn kom með buxurnar sínar til mín í morgun þar sem ég lá í rúminu, veik og of þreytt til að fara framúr. Hann vildi vita hvort hvort þær væru hreinar, ég gleymdi því að síðustu 3 ár eru fötin hans ALLTAF full af sandi og snéri buxunum fyrir ofan hausinn á mér. Sirka 2 fötur af sandi sturtuðust yfir mig og rúmið. Svo að ég varð að stökkva upp úr rúminu og RYKSUGA það og mig klukkan hálf átta í morgun.
Jæja, er að hætta að vera veik.
Eddie, ég er með annað ráð sem heldur Snorra heima, en get ekki skrifað það, gætu börn lesið síðuna einhverntímann.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli