Vettvangur Kúbufjölskyldunnar til að skiptast á fréttum, slúðri, myndum, uppskriftum og næsta Kúbu-kokteila-matar-kvöld planað!
þriðjudagur, júlí 06, 2004
Því miður gamla en þá er pöbbinn á "eyrinni" víst löngu búinn að leggja upp laupana! Sjallinn er hins vegar aðal staðurinn þarna og svo pizza 67 á daginn sem er við hliðina á Sjallanum... svo er Vagninn á Flateyri náttúrulega alltaf sígildur. Það er víst lítið um pöbba þarna fyrir vestan !!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli