fimmtudagur, júlí 15, 2004

Mig langar til að óska Ingu Jóns hjartanlegu til hamingju með skírnina á dætrum sínum (eins og fram kemur í gestabókinni okkar): Tinna Sóley og Rakel Birta. Gullfalleg nöfn að hætti hússins ! Mér finnst nú ef að Inga er til þá er hún meira en velkomin á Selfoss þar-næstu helgi ? Aðdáandi síðunnar nr.1 ætti eiginlega að vera heiðursgestur kvöldsins !!

Engin ummæli: