mánudagur, júlí 12, 2004

Ég er komin heim eftir frábæra Sikileyjaferð, brún einsog kúkur. Flutt í gömlu íbúðina á Eggertsgötu, og er með gamla gemsa númerið mitt, 869 1985. Það verður æði að hafa sjávarrétta þema á kvöldinu okkar. Ég skal gera svona salat, og svo fáum við eplapæ frá Hildi.
Ella, bið að heilsa Viggó.

Engin ummæli: