
Í gær var skundað á Placebo í Laugardalshöll en sú svala sveit var að halda tónleika þar. Höllin var vel full og Maus að hita upp. Þeir voru ágætir en síðan stigu Placebo á svið og þeir eru sko flott hljómsveit, rosalega þéttir og fóru eiginlega á kostum. Mjög góðir tónleikar í alla staði.

Engin ummæli:
Skrifa ummæli