Til hamingju með litlu skvísuna Hildur! Vonandi að þið hafið það sem best! Hlakka til að sjá myndir, er búin að vera að kíkja á síðuna hans Egils, en geri ráð fyrir að þið séuð enn að jafna ykkur. En er litla skvísan ekki svolítið á undan áætlun???
Mér sýnist kenningin hans Lilla vera að rætast, komnar 2 stelpur.... Stebba, þú hlýtur að vera með stelpu líka! Þetta verður algjört stelpuflóð!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli