miðvikudagur, júlí 13, 2005
Eins og frændi minn frá Nýja Sjálandi orðaði það af alþekktri kímni (allavega innan fjölskyldu Huijbens): Stay calm, focused and concentrate on having her do ALL the work...:) Ég stóð við það og í dag er mitt hlutverk að þeysa um bæinn og tryggja að ekkert vanti á kotið og allt sé í topp standi þar, ekki mjólka ég ... get reyndar skipt á bleyjum og ég fæ að baða, reyndar bara í eldhúsvaskinum sem um þessar mundir hefur fengið nýjan íbua; dauðan 1000 punda lax, uggarnir standa uppúr og þetta er svolítið ógnvænleg sjón...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli