þriðjudagur, júní 22, 2004

Smá fréttir af Ingu ef þið eruð ekki búin að frétta af henni. Hún fékk aðra stelpu í gær, 13 merkur og 52 cm. Allt gekk vel og allir sælir og glaðir!!

Engin ummæli: