miðvikudagur, júní 23, 2004

Esjan var "klifin" í gær í góða veðrinu... eitthvað tæpir 900 metrar að mig minnir ! Töluvert átak að koma sér þarna upp en þess virði þegar baráttan var búin og maður kominn niður. Útsýnið yfir höfuðborgarsvæðið okkar náttúrulega alveg einstakt. Fínn undirbúningur fyrir helgina þegar gengið verður yfir fimmvörðuháls inn í Þórsmörk og gist þar um helgina. Vona að veðurguðirnir verði manni hliðhollir !

Engin ummæli: