þriðjudagur, júní 22, 2004

Congrats Inga þegar þú kemur af fæðingardeildinni og lest þetta :)...maður átti sko ekki að fá að missa af þessu...tveir meilar í dag og þrjú blogg...það er gott að vita að maður er í loopunni þó langt í burtu. Annars bara same old same old frá Englandi. Fagnaði 17. í York með íslenskum félaga með bjór og BBQ og svo meiri bjór, Sumsé enn breytist ekkert hjá mínum...er að prumpa í mig af æsing yfir að koma heim, þetta er svoooo að verða búið!

Engin ummæli: