Gamla greyið er með sína eigin bloggsíðu, sem ég er ekki búin að komast inná í nokkurn tíma. Held að internetið sé að reyna að stía okkur í sundur :(
Það verður gaman þegar næstum því allir verða komnir til Íslands aftur á næsta ári, þá þurfum við bara að hugsa um hvenær Ella er á landinu.
Ég var að tala við Ingu Jóns og hún er sett í dag, en ekkert að gerast og hún er að bíða. Hún skoðar stundum síðuna okkar, sko, fjölskyldan á einhverja vini :) Það væri gaman ef síðan væri með gestabók. Ella ertu til í að setja upp gestabók?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli