fimmtudagur, júní 24, 2004

Erum við þá on með 24.júlí? Þann eðaldag ;)
Við erum byrjuð að pakka, hlökkum til að flytja heim til Íslands. Búið að vera rosalega gaman hérna, en komið nóg. Danmörk er ekki draumalandið okkar, ojjj. Ég mun bara sakna striksins, frekar mikið. Jæja, þarf að halda áfram að pakka.

Engin ummæli: