þriðjudagur, júní 01, 2004

Heimta dagsetningu á potta-partý ! Sumarfrístíminn fer að byrja og maður 'farinn að plana smá, verðum að fá málin á hreint bráðlega... 16.júlí ? hvernig hljómar það.... var annars á Ísafirði um hvítasunnuna í bongó-blíðu, 17 stiga hiti og sól nánast allan tímann, ekki slæmt !

Engin ummæli: