sæl veri fólkið !
hvernig er planið á laugardag... ég heyrði í doktornum í gær og hann er spenntur fyrir að hittast. ég sjálfur ætla að mæta en kannski spurning með úthaldið hjá manni, verð nefnilega í sviðaveislu í vinnunni kvöldið áður þar sem er allt fljótandi í ókeypis brennivíni ;) en geri mitt besta til að standa mig ! sjáumst spræk...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli