laugardagur, október 30, 2004

Hér getið þið kíkt á nátturvefsjánna, sem ég er búin að vera að vinna við (http://bvs.gagarin.is/nvs/). Þetta er samstarfsverkefni sem er unnið fyrir Rannís og er loksins lokið. Núna þarf ég að athuga hvort einhver vilji reka þetta og hvar hægt er að fá peninga. Þið þurfið að ná í shockwave til að skoða þetta.

Engin ummæli: