Ég var að koma úr vatnamælingaferð á Vestfirði, hrikalegt veður og brjálað vatn. Mér fannst þetta æði, en það var samt gott að sofa í rúminu sínu í nótt og fara í bað og mála sig í morgun, og keyra venjulegan bíl.
Sumarbústaður er ON hvað mig varðar, en ég var að spá í hvort það væri stemming fyrir að hittast heima hjá mér 15.eða 16.okt og plana ferðina? Við getum kannski prófað eins og einn kokteil!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli