fimmtudagur, október 21, 2004

Jæja nú er gleði!! Ég sit við íslenskt lyklaborð á nýrri tölvu í nýju skriftstofunni minni í Odda og hef hafið störf að fullu hér við HÍ!! Ég er að deyja úr spenning að hitta ykkur á laugardagskveld og vona að allir mæti og nú verð ég með frá uppafi til að passa að gamla drekki sig ekki í rúmið fyrir miðnætti!! Sjáumst!!!!!

Engin ummæli: