Hér var 24 stiga hiti í dag, í október. Við Kjartan fórum í bæinn að spóka okkur, sátum úti á kaffihúsi og sötruðum kaffi... og pelann! Svona á lífið að vera!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Vettvangur Kúbufjölskyldunnar til að skiptast á fréttum, slúðri, myndum, uppskriftum og næsta Kúbu-kokteila-matar-kvöld planað!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli