mánudagur, október 04, 2004

Hér var 24 stiga hiti í dag, í október. Við Kjartan fórum í bæinn að spóka okkur, sátum úti á kaffihúsi og sötruðum kaffi... og pelann! Svona á lífið að vera!

Engin ummæli: