vá.... takk fyrir allar kveðjurnar :) ekkert smá gaman að heyra þær.
já, nú líður að bústað.... aðalmálið er hverjir geta verið á bíl og hvenær eigum við að leggja í hann ? miður dagur á laugardeginum hentar mér ágætlega... við erum sennilega rúman einn og hálfan tíma að rúnta þarna upp eftir, með stuttu stoppi á Selfossi !
líst vel á verkaskiptingu, hver og einn (eða þeir saman sem vilja) kemur samt með drykkjarföng handa sér....
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli