Vettvangur Kúbufjölskyldunnar til að skiptast á fréttum, slúðri, myndum, uppskriftum og næsta Kúbu-kokteila-matar-kvöld planað!
þriðjudagur, september 05, 2006
Að sjálfsögðu töfrum við kallarnir eitthvað fram úr erminni, gætum t.d. holugrillað lambalæri með öllu tilheyrandi. Verð að láta ráðast af verkefnastöðu heimilisins hvenær ég gæti mætt á staðinn, verð á kafi í að undirbúa flutning.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli