Æi þið eruð svo skemmtileg!
Endalaus stemming í kringum ykkur. Ég mun verða dugleg að koma suður í vinnuferðir og þá heimta ég partý. Passa mig að koma alltaf á föstudögum og fara ekki fyrr en allavega daginn eftir. Það er ekki einu sinni hægt að búa til Mohito á Egilsst. Allt annað er gott samt :-)
Vá hvað ég er ánægð að vera ættleidd inn í Kúbufjölskylduna!
föstudagur, september 01, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli