þriðjudagur, september 19, 2006

Ég þarf að vera heima á sunnudeginum svo að ég býst ekki við að gista með ykkur. En mig langar að fá mér eins og einn Mohito með ykkur svo að ég myndi alveg þiggja að sitja í með ykkur í bústaðinn og svo ætla ég að reyna að blikka einhvern til að skutlast eftir mér. Hver vill taka mig með???
Ef Marta ætlar að sjá um forréttinn (ef hún er ekki með neitt sérstakt ákveðið þá er ég með fullt af hugmyndum :)) og strákarnir um aðalréttinn á ég þá ekki bara að sjá um eftirréttinn?

Ætla einhverjir að sjá um að versla eða eigum við að skipta verlsunarferðum á milli okkar? Hvað viljið þið þá að ég versli?

Ohh ég hlakka svo til að sjá ykkur, ekkert smá langt síðan síðast!!

Engin ummæli: