þriðjudagur, september 19, 2006

Til hamingju með þetta Lilli minn, þetta gastu. Endalausar gleðifréttir skekja kúbufamilíuna og ég orðinn afi í enn eitt skiptið. Það líður að bústað - eru ekki allir í stuði. Ég veit ekki hvað ég get verið lengi um helgina, verður bara að koma í ljós. Við notum helgarnar óspart til að flytja dót yfir í nýja bílskúrinn. Ég reikna því frekar með að koma á laugardeginum upp eftir.

Engin ummæli: