föstudagur, nóvember 11, 2005

Vá, þetta hefur verið ævintýraleg skírn!!! Skil vel að hjartað hafi verið í buxunum yfir líðan barnsins í þessu vetrarævintýri! Maður verður svo viðkvæmur þegar maður eignast börn....

Og til hamingju með nýja bílinn, þótt það sé Volvo!!! ;-) Þeir eru svo öruggir að þeim fylgir fallhlíf just in case!!!

Svo vil ég mynd af nýskírða barninu! Og öllum hinum líka!

Engin ummæli: