þriðjudagur, nóvember 29, 2005


Gaman að sjá einhverja hreyfingu hér. Allt fínt að frétta af okkur, börnin stækka og stækka og það fer eiginlega allur tíminn í að hugsa um þau. Egill Ingi er voða duglegur stóri bróðir og hugsar sko vel um systur sína. :) Og svo er ég bara á fullu í jólaundirbúningi, baka og mála og þrífa, rosastuð.
Hér er mynd af grislingunum.

Engin ummæli: