Nei ella, ég kíki nokkuð reglulega hingað líka - maður er bara allt of latur að skrifa. Ekkert spennandi í gangi þannig, lítið búinn að vera á flakki - reyndar kominn á nýjan bíl, Ford Focus árgerð 2005, svartur og sportlegur keyrður 32 km þegar ég fékk hann ;)
Nú er aðal-spennan hjá Dr. M - var það ekki í kringum 25. júní sem Ásta var sett ? eitthvað smá komin framyfir eða uppfærsla frá doktornum á leiðinni :) vonum það besta og að allt gangi vel. Ég heyrði af konu um daginn sem fór tæpar 2 vikur fram yfir og eignaðist svo stelpu sem var 21 merkur og 56 cm - mér skilst að það sé svaka stórt og langt !!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli