Vettvangur Kúbufjölskyldunnar til að skiptast á fréttum, slúðri, myndum, uppskriftum og næsta Kúbu-kokteila-matar-kvöld planað!
föstudagur, júní 03, 2005
Sumarið? England í næstu viku í 2 daga...svo er túristaferð í 10 daga í lok júli og svo ættarmót konunar í djúpinu helgina eftir verslunnarmannahelgi. Sumar eins og ég vil hafa þau, heima á skerinu og ferðast aðeins um. Allt sunnan við 63° er húmbúkk :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli