laugardagur, júní 11, 2005

Ég væri nú alveg til í U2 núna með Ellu. En loksins er ég nú búinn í Lundartörninni. Liðið kom út til mín síðasta laugardag og við vorum eina viku í Lundi og erum núna komin til Danmerkur þar sem við verðum eina viku. Þegar ég sá börnin á laugardaginn þá skildi ég ekki hvernig ég fór að því að vera frá þeim í 5 mánuði. Prófin gengu mjög vel og maður er bara í góðum fílíng...

Engin ummæli: